Karl /Florarium/Aspas/L

Asparagus densiflorus
Lífleg og falleg planta sem er mikið notuð í blómvendi og skreytingar. Nokkuð hraðvaxta.

Kýs óbeina birtu

Nokkuð hitaþolin. Líður best við 16-24°en þolir að fara niður í 10°

Vökvið vel en leyfið moldinni að þorna á milli. Vill gjarnan fá úða

Má gjarnan snyrta til ef vöxturinn er of mikill. Getur blómstrað ef henni líður mjög vel.
Ef hún feller lauf er gott að færa hana á dimmari stað og auka vökvun.

Verð

10,500kr.

In stock

Þú gætir einnig haft áhuga á

Ertu með spurningu?

 

Senda fyrirspurn

Pottaplöntuáskrift

Sérvaldar pottaplöntur sem henta vel fyrir íslensk heimili

Heimsending

Frí heimsending ef pantað er fyrir 12.000 eða meira

Greiðslur

Debetkort / Kreditkort

X