Freya – Florarium

Calathea Makoyana/Páfuglafjöður

Litríkar, fallegar plöntur sem eru auðveldar í umhirðu. Eru til í mörgum lita afbrigðum.


Vilja óbeina birtu og henta því vel inná flest heimili og skrifstofurými.


Eru frekar viðkvæmar fyrir kulda og því ekki gott að hafa nálægt opnanlegum glugga. Laufin byrja að kurlast upp þegar plöntunni er of kalt eða of heitt.


Gott er að halda moldinni stöðugt rakri, en vökva lítið í hvert skipti. Ágætt að úða af og til þar sem laufin drekka í sig rakann.

Freknulauf /Hypoestes phyllostachya


Þolir allt frá 18-30° hita. hitastig


Vill dálítinn raka á veturna


Á vorin og haustin má moldin þorna á minni vökvunar, en þó ekki þannig að það liggi bleyta í undirskálinni. Má gjarnan úða reglulega

Þolir ekki beint sólarljós og hentar því ekki í glugga

Verð

10,500kr.

In stock

Þú gætir einnig haft áhuga á

Ertu með spurningu?

 

Senda fyrirspurn

Pottaplöntuáskrift

Sérvaldar pottaplöntur sem henta vel fyrir íslensk heimili

Heimsending

Frí heimsending ef pantað er fyrir 12.000 eða meira

Greiðslur

Debetkort / Kreditkort

X