UM ARTIS

Ný blóma og gjafavöruverslun

Við sérhæfum okkur fyrst og fremst í inniplöntum og sérstökum samsetningum þeirra (florariums og terrariums). Við erum með mikið úrval handunninna gjafa; olíumálverk, málaða kertastjaka og kerti, málaða diska og margt fleira sem fæst aðeins hjá okkur

Sérpantanir

Viljirðu panta og setja upp eitthvað einstakt yfir hátíðirnar, gleðja ástvin eða senda vinum og samstarfsfólki hamingjuóskir, er ARTIS blóma- og gjafavöruverslunin nákvæmlega það sem þú þarft á

Opnunartími

Kæru viðskiptavinir Við er því miður að loka versluninni okkar á Fjarðargötu 15 tímabundið. 

Netverslunin okkar verður áfram opin. Við bjóðum upp á sendingu í pósti og heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu. Verð og skilmálar má finna á síðunni okkar. Þú getur haldið áfram að styðja við viðskipti okkar með því að kaupa af vefsíðunni. Við fylgjumst vel með pöntunum og tölvupóstum viðskiptavina. Því miður getum við ekki svarað símtölum. Við erum þakklát fyrir stuðninginn við litla fyrirtækið okkar, það skiptir okkur máli. Hlökkum til að sjá þig fljótlega. 


Við bjóðum upp á fría heimsendingu (daginn eftir pöntun) ef pantað er fyrir 20.000 eða meira. Fyrir lægri upphæðir kostar heimsending 3000 kr. innan höfuðborgarsvæðisins. Afhending á höfuðborgarsvæðinu fer vanalega fram daginn eftir að pöntun hefur verið gerð, milli 17:00 – 20:00. Sendum einnig með pósti um land allt (sjá verðskrá á https://postur.is). Einnig er hægt að sækja á lager eftir samkomulagi. Við munum hafa samband innan 24 klst. eftir að pöntun hefur verið gerð.

Hafa samband

ARTIS er staður þar sem stíll, fegurð, sköpunargleði og ást á listsköpun koma saman

Fylgstu með okkur

Hafðu samband við okkur!

instagram

Fylgstu með okkur @artis_blom

X