Spathiphyllum

H 30 sm

Fagurgræn planta sem blómstrar hvítum blómum á löngum stöngli. Er sérlega vinsæl vegna lofthreinsunareiginleika, en hún er mjög öflug að hreinsa óæskileg efni úr loftinu. Er sérlega góð þar sem mikið er um raftæki, s.s. á skrifstofum.

Að vori þarf að umpotta henni, tryggið gott frárennsli. Þurrkið af blöðunum með rökum klút, en notið aldrei blómabón.
Varist að börn eða gæludýr innbyrði blöðin.


Þarf góða birtu til að blómstra en ekki beint sólarjós


Þrífst best við 18 – 24°. hitastig


Kýs mikinn loftraka, úðið umhverfis plöntuna. Gott að gefa blómaáburð hálfsmánaðarlega að sumarlagi


Vökvið reglulega og allvel á sumrin, en dragið úr vökvun á veturna.

Verð

3,990kr.

In stock

Þú gætir einnig haft áhuga á

Ertu með spurningu?

 

Senda fyrirspurn

Pottaplöntuáskrift

Sérvaldar pottaplöntur sem henta vel fyrir íslensk heimili

Heimsending

Frí heimsending ef pantað er fyrir 12.000 eða meira

Greiðslur

Debetkort / Kreditkort

X